Saturday, July 19, 2008

Athugið, Athugið ný símanúmer!!!

Í gær barst símtal frá Íslandi en það voru Embla og Pabbi en þau höfðu komist að því að það vantaði 1 fyrir aftan 52 í landsnúmeri Mexíkó.
Númerin okkar eru því:

Sími Ester : +521 811 695 4807

Sími Hjörtur : +521 811 298 4550

Megi hver hringja sem tímir
Kær kveðja frá Mexíkó :)

No comments: