Tuesday, October 21, 2008

Athugið

Við tókum eftir því í gær að þeir sem opna bloggið okkar í windows explorer sjá allt aðra útgáfu af blogginu heldur en þeir sem opna það í mozilla firefox. Hef ekki hugmynd af hverju þetta er, en þangað til ég finn einhverja stillingu til að laga þetta, þá mæli ég með að þið opnið bloggið í mozilla firefox til að sjá færslurnar, (veit að það sést ekki nema lítið brot af síðustu færslu ef maður opnar í explorer).

1 comment:

Anonymous said...

Blessuð verið þið, kæru ferðalangar.
Ég þarf að byðja 'ol Bambi að gera mér greiða sem tengist því að hann skoði e-mailið sitt.
Takk
kveðja
Herra Hildeby