
En á jákvæðari nótunum...þá eru "hlutirnir" farnir að ganga aftur upp...ef svo má að orði komast. Stormurinn hefur þó haft þau áhrif á okkur að við þorum ekki að panta okkur flug útá strönd á morgun því við teljum að því gæti verið seinkað vegna Dolly og blalblabla...þannig að við verðum líklega heima.
Þar mun við njóta félagsskapar einmanna þjóðverjarns Martins sem flutti inn í herberið við hliðin á okkur fyrr í dag. Hann mun vera hér í 4 vikur áður en hann heldur af stað í ferðalag um Yucatan skaga Mexíkó.
Þá er Ester byrjuð á fullu að Læra spænsku fyrir inntökuprófið sitt sem verður í ágúst. Hún er þegar búinn að hitta einn kennara, sem neitaði að taka hana að sér, og mun hitta annan á morgun sem vonandi verður samvinnuþýðari.
Annars byðjum við ykkur vel að lifa og bendum á að heimasímanúmer og heimilsfang eru kominn hérna við hliðin á því ekkert til fyrirstöðu að fara að senda okkur bréf og gjafir :)
2 comments:
Dolly er ekki að meika það á þessu heimili. Mamma alveg á nálum yfir ,,breaking news" á CNN ,,Hurricane Dolly downgraded".
Annars bara knús frá mér =)
-Embla
Haha......ég vona að Dolly verði þæg! ;) Sendi mína bestu strauma að næsti spænskukennari verði betri.......annars allt gott að frétta á Fróni - Vestmannaeyjar á næsta leiti og heitasti dagur ársins var í dag - 22 gráður takk fyrir ;)
Knús!
Post a Comment