Saturday, November 8, 2008

sending að heiman

Mikið gleði braust út á heimilinu í dag þegar öryggisvörðurinn hringdi og tilkynnti að Hjörtur hefði fengið pakka.
Alls kyns góðgæti kom í ljós við opnun pakkans, sælgæti, dagblöð, harðfiskur, kex og heilsutvenna... ...
við vorum ekki lengi að skella í okkur heilsutvennu en vonandi endist sælgætið í einhvern tíma....
Takk takk takk mamma Guðrún

4 comments:

Anonymous said...

oh...en skemmtilegt!!!
Alltaf svo skemmtilegt að fá pakka að heiman :)
Njótið vel og hlökkum til að fá ykkur heim...
kv. Eva og Kári :)

Anonymous said...

Gaman Gaman:) Var einmitt á festi hérna á kolleginu í gær þar sem happdrættisvinningar voru m.a. malt og appelsín, Nóa Siríus Suðusúkkulaði, Coco Puffs og Cheerios:)
Annars, ef þið þekkið einhvern sem er áskrifandi af mogganum þá getið þið sótt hann í gegnum netið á hverjum degi, það gerum við!!
kv. Ingunn

Anonymous said...

Mmm en gaman að fá sendingu að heiman :) Íslenskt súkkulaði smakkast aldrei eins vel og í útlöndum ;) Svo klikkar lýsið seint!!!

Bestu kveðjur!
Jóhanna, Birkir og litla kúrudýrið ;)

Anonymous said...

Sniffið moggann...það er svo góð lykt af honum. :)